Einnig því ég er grasekkja á Neskaupstað og hef lítið annað að gera en að hanga í tölvunni, skoða bloggsíður, pinterest, facebook, horfa á þætti og hugsa. Hugsa rooosa mikið, þá fannst mér tilvalið að deila mínum hugsunum og pælingum með alheiminum.
Ég veit ekki einu sinni hvort fólk muni lesa þetta blogg, en það má á þetta reyna er það ekki?
Langar að byrja á því að deila með ykkur myndbandi sem ég er búin að horfa ítrekað á núna í viku, og ég verð að viðurkenna það fyrir einhverjum!
Ég skil allavega alveg allt fössið sem tengist þessum strákum - varð ofboðslega skotin í þeim í xfactor síðast.
Stay tuned :)
Engin ummæli :
Skrifa ummæli