mánudagur, 17. febrúar 2014

Forever21 - Wishlist!

Þegar mér leiðist þá fer ég inn á fatasíður og bý mér til körfu. Ekkert af því ég er að fara að versla, bara því mér finnst það gaman. Ég veit nú að ég er ekki sú eina sem stunda þetta.
Þetta eru nokkrar flíkur úr körfunni minni á F21, ég er nú það heppin að eiga yndislega móðursystur í Ameríkunni sem hefur af og til tekið á móti pöntunum frá okkur systrum og sent okkur. Er eiginlega hætt að þora að biðja hana, en það er samt svo ferlega langt síðan síðast ........
Þarf kannski að sannfæra unnustann fyrst. En af því að ég var að skrá mig úr utanlandsferðinni sem vinnan er að fara í, þá hlýt ég nú mega kaupa mér nokkrar flíkur. Já það hlýtur bara að vera! Segjum það allavega.



Ég er algjör sökker fyrir peysum. Á endalaust af þeim, og kaupi endalaust af þeim. Þessi finnst mér alveg ferlega falleg.

http://www.forever21.com/images/2_side_750/00088337-02.jpg

já og þessi.

http://www.forever21.com/images/4_full_750/00070625-02.jpg
Afskaplega fallegt Kimono



http://www.forever21.com/images/default_750/00140420-01.jpg

Mér finnst eitthvað við svona boli svo flott, við fallegar gallabuxur, flottan jakka og hæla. 
 


http://www.forever21.com/images/default_750/00065306-02.jpg




 





Þangað til næst.

1 ummæli :

  1. Er eins og þú með peysurnar... Get keypt mér endalaust magn ag kósí og fallegum peysum og fæ aldrei nóg! :)

    SvaraEyða